- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Fundur í umhverfis- og framkvæmdaráði 28.4.2025 samþykkir að skora á Innviðaráðherra Íslands að bæta veðurgjöf við Alþjóðaflugvöllinn á Egilsstöðum.
Markmiðum verkefnisins verði náð með því:
1. ..að koma á verkefni Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands og ISAVIA um að gera ítarlegt ókyrrðarkort umhverfis Egilsstaðaflugvöll.
2. ..að ráða veðurfræðing með staðsetningu á Egilsstöðum.
3. ..að veðurbelgir verða sendir upp a.m.k. tvisvar á sólahring frá starfsstöð Veðurstofu Íslands á Egilsstöðum.
4. ..að bæta við tækjabúnað umhverfis Egilsstaðaflugvöll til að auka gæði veðurupplýsinga.
Tillagan er felld með 4 atkvæðum og 3 sitja hjá (ÞÓ, PH og AÁ).
(BW) leggur fram tillögu að málinu sé vísað til byggðaráðs.
Samþykkt samhljóða.