Fara í efni

Fjárhagsáætlun Slökkviliðs Múlaþings 2026

Málsnúmer 202509095

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 161. fundur - 22.09.2025

Fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið og kynnir drög að fjárhagsáætlun Slökkviliðs Múlaþings.
Frestað til næsta fundar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 162. fundur - 29.09.2025

Fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið og kynnir drög að fjárhagsáætlun Slökkviliðs Múlaþings.
Mál áfram í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 163. fundur - 06.10.2025

Slökkviliðsstjóri og sveitarstjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggja fjárhags- og fjárfestingaráætlanir Slökkviliðs Múlaþings fyrir árið 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að fjárhags- og fjárfestingaráætlunum og vísar til byggðaráðs.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?