Fara í efni

Aðstaða fyrir víkingagarð á Seyðisfirði

Málsnúmer 202510043

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 63. fundur - 04.12.2025

Fyrir heimastjórn liggur að taka afstöðu til verkefnis "Víkingagarðurinn" sem óskað hefur verið eftir að setja upp í Hafnargarðinum. Eggert Már Sigtryggsson þjónustufulltrúi á framkvæmda- og umhverfismálasviði kemur inn og fer yfir stöðu mála.
Málinu frestað.
Getum við bætt efni þessarar síðu?