Fara í efni

ADHD samtökin, beiðni um styrk vegna fræðslu.

Málsnúmer 202511274

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 150. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggur erindi, dagsett 27. nóvember 2025, frá Hrannari Birni Arnarssyni fyrir hönd ADHD samtakanna. Í erindinu er óskað eftir stuðningi sveitarfélagsins við samtökin.
Fjölskylduráð samþykkir að veita 100.000 kr styrk til ADHD samtakana og felur sviðstjóra menntunar og lýðheilsu að vinna að útfærslu samstarfs í samvinnu við samtökin.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?