Fara í efni

Vetraþjónusta á Seyðisfirði

Málsnúmer 202511291

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 63. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggur beiðni frá Margréti Guðjónsdóttur fulltrúa heimastjórnar að taka til umræðu verklag vetrarþjónustunnar í þéttbýli og dreifbýli Seyðisfjarðar. Inn á fundinn undir þessum lið komu Hugrún Hjálmarsdóttir umhverfis-og framkvæmdamálastjóri og Sveinn Ágúst Þórsson, verkstjóri þjónustumiðstöðar á Seyðisfirði.
Málinu frestað.
Getum við bætt efni þessarar síðu?