Fara í efni

Vetraþjónusta á Seyðisfirði

Málsnúmer 202511291

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 63. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggur beiðni frá Margréti Guðjónsdóttur fulltrúa heimastjórnar að taka til umræðu verklag vetrarþjónustunnar í þéttbýli og dreifbýli Seyðisfjarðar. Inn á fundinn undir þessum lið komu Hugrún Hjálmarsdóttir umhverfis-og framkvæmdamálastjóri og Sveinn Ágúst Þórsson, verkstjóri þjónustumiðstöðar á Seyðisfirði.
Málinu frestað.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 64. fundur - 08.01.2026

Fyrir liggur beiðni frá Margréti Guðjónsdóttur fulltrúa heimastjórnar að taka til umræðu verklag vetrarþjónustu í þéttbýli og dreifbýli. Inn á fundinn undir þessum lið komu Hugrún Hjálmarsdóttir umhverfis-og framkvæmdamálastjóri og Sveinn Ágúst Þórsson, verkstjóri þjónustumiðstöðar á Seyðisfirði. Málið var áður á dagskrá 04.12.2025. þar sem því var frestað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn þakkar Hugrúnu Hjálmarsdóttur og Sveini Á.Þórssyni fyrir yfirferðina og felur starfsmanni að óska eftir fundi með Vegagerðinni varðandi ástand vega út með firði beggja fjarðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?