Fara í efni

Ábending og hvatning vegna gjaldskrár fyrir sundlaugaraðgang í Múlaþingi - Mismunun á grundvelli búsetu

Málsnúmer 202512028

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 150. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggur erindi frá Aron Leví Beck Rúnarssyni, dagsett 2. desember 2025, er varðar ábendingu og hvatningu vegna gjaldskrár fyrir sundlaugaraðgang í Múlaþingi. Aron Thorarenssen lögfræðingur mætir á fundinn undir þessum lið
Fjölskylduráð þakkar Aroni fyrir erindið og vísar því til næstu fjárhagsáætlunargerðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?