Fara í efni

Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Kross gistihús, Beruneshreppi

Málsnúmer 202512044

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 67. fundur - 08.01.2026

Í nýju aðalskipulagi Múlaþings, sem er í vinnslu, er gert ráð fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu með gistingu, veitingasölu og tilheyrandi þjónustu. Hámarksfjöldi gistirúma samkvæmt tillögum að aðalskipulag er 200.

Fyrir liggur jákvæð umsögn byggingarfulltrúa, skipulagsfulltrúa og eldvarnareftirlits.
Með vísan til 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, veitir heimastjórn Djúpavogs jákvæða umsögn.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?