Fara í efni

Fjórblómið, samstarf um ráðstöfun fjármuna í grunnskólum

Málsnúmer 202512122

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 150. fundur - 06.01.2026

Fyrir fundinum liggur tillaga að skipulagi samstarfs fjögurra sveitarfélaga um reiknilíkan sem ætlað er að styðja við ráðstöfun fjármuna til misfjölmennra grunnskóla.
Fjölskylduráð samþykkir tillöguna og felur sviðsstjóra menntunar og lýðheilsu að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?