Fara í efni

Umönnunarbilið

Málsnúmer 202512197

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 150. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggja, til kynningar, tvær skýrslur um umönnunarbilið sem er bilið frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til leikskólaganga barns hefst. Önnur skýrslan heitir ,,Brúum umönnunarbillið. Skýrsla og tillögur aðgerðahóps" og er hún gefin út af Stjórnarráði Íslands. Hin skýrslan er gefin út af Jafnréttisstofu og ber heitið ,,Umönnunarbilið. Kapphlaupið við klukkuna og krónurnar. Úttekt á þjónustu sveitarfélaga".
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?