Fara í efni

Sala á áhaldahúsi á Borgarfirði eystra

Málsnúmer 202601069

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 176. fundur - 20.01.2026

Fyrir liggur minnisblað, dagsett 8. janúar 2026, fá sviðsstjóra framkvæmda og slökkviliðsstjóra Múlaþings, þar sem lagt er til að Múlaþing gangi til samninga við Björgunarsveitina Sveinunga á Borgarfirða eystra um kaup Sveinunga á 25% hluta áhaldahússins, F2319737, á Borgarfirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð tekur vel í að selja Björgunarsveitinni Sveinunga 25% hlut í áhaldahúsinu, F2319737, á Borgarfirði eystra, en óskar eftir umsögn heimastjórnar Borgarfjarðar um málið. Málið kemur svo aftur til afgeiðslu byggðaráðs þegar umsögn heimastjórnar hefur borist.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?