Fara í efni

Byggðaráð Múlaþings - 104

Málsnúmer 2401016F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 45. fundur - 14.02.2024

Við upphaf þessara dagskráliðar vakti Jónína Brynjólfsdóttir athygli á mögulegu vanhæfi sínu vegna liðar 3 þessara fundagerðar. 1. Varaforseti tók við stjórn fundarins og opnaði mælendaskrá og tók Jónína Brynjólfsdóttir til máls.
1. Varaforseti bar síðan upp vanhæfistillöguna og var hún samþykkt með sex atkvæðum, þrír sátu hjá (Þj,HHÁ,ÁMS) og tveir á móti (EFG,ES). Vék þá Jónína Brynjólfsdóttir af fundi við afgreiðslu liðarins. Að afgreiðslu umræðu liðarins loknum kom Jónína Brynjólfsdóttir aftur á fundinn og tók við stjórn fundarins. Til umræðu voru svo tekin aðrir liðir þessarar fundargerðar.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?