Fara í efni

Öldungaráð Múlaþings

1. fundur 26. ágúst 2021 kl. 13:00 - 14:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir formaður
  • Einfríður Árnadóttir aðalmaður
  • Jóhann Björn Sveinbjörnsson aðalmaður
  • Þórunn Björg Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Ásdís Hafrún Benediktsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir Félagsmálastjóri

1.Fundir Öldungarráðs Múlaþings

Málsnúmer 202109037Vakta málsnúmer

Öldungaráð kýs Gunnhildi Ingvarsdóttur sem formann ráðsins og Eðvald Ragnarsson sem varaformann.

Samþykkt samhljóða.

Rætt er um erindisbréf og markmið ráðsins. Ákveðið að reglulegir fundir ráðsins verði mánaðarlega á öðrum fimmtudegi hvers mánaðar kl. 14:00.

2.Ályktun á aðalfundi Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði 28. maí 2021

Málsnúmer 202106184Vakta málsnúmer

Máli frestað til næsta fundar.

3.Deiliskipulagsbreyting, Egilsstaðir, Lagarás 21-39

Málsnúmer 202101236Vakta málsnúmer

Erindi ekki tekið til formlegrar umfjöllunar þar sem frestur til að skila inn umsögn er liðinn.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?