Fara í efni

Öldungaráð Múlaþings

11. fundur 25. september 2025 kl. 10:00 - 10:45 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir
  • Baldur Pálsson
  • Þorvaldur P. Hjarðar
  • Gyða Vigfúsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri félagsþjónustu

1.Fjárfestingaráætlun 2026

Málsnúmer 202508196Vakta málsnúmer

Fyrir fundinum liggur fjárfestingaráætlun ársins 2026.
Lagt fram til kynningar.

2.Beiðni um styrk fyrir námskeið fyrir eldri borgara í tækjasal

Málsnúmer 202501150Vakta málsnúmer

Öldungaráð ítrekar nauðsyn þess að haldið verði áfram með leiðsögn í tækjasal fyrir eldri borgara.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?