Fara í efni

Beiðni um styrk fyrir námskeið fyrir eldri borgara í tækjasal

Málsnúmer 202501150

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 122. fundur - 21.01.2025

Fyrir fundinum liggur minnisblað vegna beiðni félags eldri borgara um styrk vegna líkamsræktar.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi beiðni frá eldri borgurum varðandi líkamsrækt á Egilsstöðum. Beiðnin er samþykkt sem tilraunaverkefni til heilsueflingar eldri borgara. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Öldungaráð Múlaþings - 9. fundur - 23.01.2025

Bókun fjölskylduráðs var lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?