Fara í efni

Ungmennaráð Múlaþings

10. fundur 13. desember 2021 kl. 16:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Einar Freyr Guðmundsson formaður
  • Jónína Valtingojer aðalmaður
  • Jóhann Eli Salberg Dánjalsson aðalmaður
  • Júlíus Laxdal Pálsson aðalmaður
  • Karítas Mekkín Jónasdóttir aðalmaður
  • Lena Lind B. Brynjarsdóttir aðalmaður
  • Óli Jóhannes Gunnþórsson aðalmaður
  • Unnar Aðalsteinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Vigdís Diljá Óskarsdóttir
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir
Fundargerð ritaði: Vigdís Diljá Óskarsdóttir verkefnastjóri íþrótta- og æskulýðsmála

1.Ungmennaþing 2021

Málsnúmer 202102207Vakta málsnúmer

Smiðjur eru í vinnslu

2.Sundlaug Egilsstöðum - aðgengi að barnalaug

Málsnúmer 202112072Vakta málsnúmer

Til umræðu var aðgengi að barnalaug í sundlauginni á Egilsstöðum, sem ungmennaráð telur að sé ekki eins og best verður á kosið. Ekkert þrep er ofan í laugina og því er hæðarmismunur mikill af bakka niður í botn laugar. Þetta skapar erfiðar aðstæður fyrir fólk með skerta hreyfigetu. Ungmennaráð leggur til að aðgengi verði bætt með því að bæta við þrepi eða öðrum lausnum ofan í laugina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?