Fara í efni

Ungmennaráð Múlaþings

40. fundur 11. júní 2025 kl. 11:00 - 12:00 í Fjarðarborg, Borgarfirði
Nefndarmenn
  • Bríet Eva Ágústsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Smári Kjartansson aðalmaður
  • Aron Bergur Hjaltason aðalmaður
  • Helgi Sævar Steingrímsson aðalmaður
  • Bergþóra Thea Birgisdóttir aðalmaður
  • Marija Eva Kruze Unnarsdóttir aðalmaður
  • Ína Berglind Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Egill Freyr Ólafsson aðalmaður
  • Ágúst Bragi Daðason aðalmaður
Starfsmenn
  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri
  • Þóra Björnsdóttir deildastjóri frístunda og forvarna
  • Dagný Erla Ómarsdóttir deildastjóri íþrótta og tómstunda
Fundargerð ritaði: Þóra Björnsdóttir deildastjóri frístunda og forvarna

1.Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og sveitarstjórnar

Málsnúmer 202503269Vakta málsnúmer

Ungmennaráð kynnti fyrir sveitarstjórn málefni sem snúa að ungmennum innan Múlaþings og óskaði eftir að þeim yrði vísað áfram til viðeigandi aðila. Sveitarstjórn tók málefnin fyrir á fundi og kom erindum í réttan farveg.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?