Fara í efni

Kynningarmyndband Múlaþings

Sveitarfélagið Múlaþing varð til í október 2020 þegar fjögur sveitarfélög sameinuðust í eitt stærra. Skipulag og verkferlar í nýju sveitarfélagi eru sumir hverjir nýir og breyttir. Myndbandið hér að neðan fer ítarlega yfir hvernig nýja landið liggur og ætti vonandi að svara helstu spurningum íbúa og gesta. 

tengill á heimasíðu Kynningarmyndband 

Ef spurningar vakna má gjarnan senda fyrirspurn á netfangið mulathing@mulathing.is, hringja í þjónustuver Múlaþings í síma 4 700 700 eða sent bréfpóst til Múlaþing, Lyngás 12, 700 Egilsstaðir.

 

Síðast uppfært 14. október 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?