Fara í efni

Upplýsingar vegna Covid-19

Í gær var ráðist í viðamikla sýnatöku á Vopnafirði þar sem upp kom grunur um COVID-19 smit. Tekin voru um 150 sýni og af þeim hafa 8 greinst jákvæð. Enn á eftir að greina töluverðan fjölda svo viðbúið er að smittölur geti enn hækkað.

Tvö smit greindust auk þessa á Egilsstöðum í dag og voru viðkomandi ekki í sóttkví við greiningu. Smitrakning stendur yfir.

Aðgerðastjórn fylgist áfram með gangi mála og sendir frá sér tilkynningu þegar niðurstöður liggja fyrir.


Getum við bætt efni þessarar síðu?