Fara í efni

Ábendingar um landamörk

22.09.2021 Fréttir

Múlaþing hyggst taka á leigu Vallanesafrétt af Ríkiseignum. Vallanesafrétt nær til Skagafells, Eyvindarár-, Tungu- og Svínadals.

Óskað er eftir ábendingum um landamörkin, ef einhverjar eru, en loftmynd af umræddu svæði og hnitaskrá má finna hér.

Hægt er að skila inn ábendingum um landamörkin, ef einhverjar eru, til 1. októnber 2021 á forminu hér fyrir neðan, á netfangið mulathing@mulathing.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Múlaþings í síma 4 700 700.

Ábendingar um landamörk
Getum við bætt efni þessarar síðu?