Fara í efni

Borgarfjörður úhlutun leiguíbúða

07.04.2021 Fréttir

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir til leigu íbúðarhúsnæði á Borgarfirði. Um er að ræða íbúð í nýbyggðu parhúsi að Lækjarbrún. 

Heimastjórn Borgarfjarðar mun útdeila íbúðinni í samræmi við reglur sveitarfélagsins. Umsækjendum íbúða er bent á að skattframtal síðasta árs þarf að fylgja umsókn.

Athugið! Umsóknir berist í tölvupósti á jon.thordarson@mulathing.is eða bréfleiðis til Hreppstofu, 720 Borgarfirði eystra, ekki í gegnum þjónustugátt.

Borgarfjörður úhlutun leiguíbúða
Getum við bætt efni þessarar síðu?