Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi
20.09.23 Fréttir

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi

Nóttin á Austurlandi var tíðindalaus. Úrkoma var mikil fram eftir nóttu og vatn víða sem nú tekur að sjatna
Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi
19.09.23 Fréttir

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi

Mikil úrkoma hefur verið á Austurlandi í dag. Nokkrar skriður hafa fallið úr árfarvegum líkt og gjarnan gerist við miklar rigningar eins og þessar.
Tilkynning frá lögreglu
19.09.23 Fréttir

Tilkynning frá lögreglu

Vegna mikillar úrkomu og vatnavaxta á Austfjörðum eru íbúar beðnir um að fara með gát á ferðum sínum um vegi fjórðungsins.
Rýming á Seyðisfirði
18.09.23 Fréttir

Rýming á Seyðisfirði

Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. Óvissustig Almannavarna hefur verið virkjað og von er á að viðbúnaðarstigið færist upp á hættustig seinna í dag.
Málþing um sögu Seyðisfjarðar
18.09.23 Fréttir

Málþing um sögu Seyðisfjarðar

Sögufélag Austurlands stendur fyrir málþingi um ritun sögu Seyðisfjarðar laugardaginn 30. september næstkomandi. Þingið verður haldið í Herðubreið á Seyðisfirði og stendur frá klukkan 10:00 til klukkan 17:00 með hádegisverðarhléi.
Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði
11.09.23 Tilkynningar

Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði

Heitavatnstruflanir verða á Seyðisfirði þessa vikuna vegna lekaleitar.
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Tré ársins 2023
08.09.23 Fréttir

Tré ársins 2023

Tré ársins 2023 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september klukkan 13:00.
Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald
07.09.23 Fréttir

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald

Fjórðu tunnunni verður dreift á Seyðisfirði og á Djúpavogi og nágrenni
Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana
30.08.23 Fréttir

Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana

Þann 3. september næstkomandi klukkan 16:30 verður afhjúpaður minnisvarði á Seyðisfirði um Vesturfarana. Minnisvarðinn verður reistur á Hafnargarðinum við Ferjuleiru.
Getum við bætt efni þessarar síðu?