Fara í efni

Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa Múlaþings

1. fundur 14. febrúar 2023 kl. 14:30 - 14:45 á skrifstofu sveitarfélagsins, Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Sigurður Jónsson skipulagsfulltrúi
  • Sóley Valdimarsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Sóley Valdimarsdóttir ritari á umhverfis- og framkvæmdarsviði

1.Umsókn um lóð, Bakkavegur 6

Málsnúmer 202212195Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn um lóðina Bakkaveg 6 á Borgarfirði frá Guðmundi Bjarna Björgvinssyni.

Skipulagfulltrúi samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur ritara að ganga frá úthlutun lóðarinnar.

2.Umsókn um lóð, Bláargerði 4

Málsnúmer 202209179Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn um lóðina Bláargerði 4 á Egilsstöðum frá Austurþingi ehf.

Skipulagfulltrúi samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur ritara að ganga frá úthlutun lóðarinnar.

3.Umsókn um lóð, Bláargerði 53

Málsnúmer 202302053Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn um lóðina Bláargerði 53 á Egilsstöðum frá ÞHG ehf.

Skipulagfulltrúi samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur ritara að ganga frá úthlutun lóðarinnar.

Fundi slitið - kl. 14:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?