Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

41. fundur 29. mars 2022 kl. 12:30 - 13:55 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Kristín Guðveig Sigurðardóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Hrefna Hlín Sigurðardóttir, Þorbjörg Sandholt og Hrund Erla Guðmundsdóttir tóku þátt í fundinum undir liðum 1-4.

1.Skólasund í Múlaþingi

Málsnúmer 202202120Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð þakkar ungmennaráði fyrir erindið en ungmennaráð leggur til að Múlaþing geri sund að valfagi á unglingastigi að því gefnu að nemandi hafi staðist stöðupróf um grunnhæfniviðmið skólasunds í upphafi 9. bekkjar.

Fjölskylduráð óskar eftir að fræðslustjóri afli frekari upplýsinga um framkvæmd sundkennslu á unglingastigi, einkum þar sem þessi háttur hefur verið hafður varðandi framkvæmd kennslunnar. Málið verði sett á dagskrá á fund ráðsins þegar þær upplýsingar liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

2.Beiðni um skólaakstur

Málsnúmer 202202081Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð hafnar fyrirliggjandi erindi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

3.Námsgögn í grunnskólum

Málsnúmer 202103108Vakta málsnúmer

Formaður kynnti erindið og tilefni þess sem varðar áskorun til yfirvalda um verulegar umbætur í framboði á námsgögnum til grunnskóla.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

4.Þarfagreining grunnskóla

Málsnúmer 202202021Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:55.

Getum við bætt efni þessarar síðu?