Fara í efni

Skóladagatöl grunnskóla 2021-2022

Málsnúmer 202104191

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 18. fundur - 27.04.2021

Fyrir liggja skóladagatöl frá Egilsstaðaskóla og Brúarásskóla fyrir skólaárið 2021-2022.

Bæði skóladagatöl samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 19. fundur - 18.05.2021

Þórunn Hrund Óladóttir, skólastjóri Seyðisfjarðar mætti á fund og svaraði fyrirspurnum vegna skóladagatals Seyðisfjarðarskóla 2021-2022. Þorbjörg Sandholt, skólastjóri Djúpavogsskóla, kynnti skóladagatal Djúpavogsskóla 2021-2022 og Anna Birna Einarsdóttir, skólastjóri Fellaskóla, kynnti skóladagatal Fellaskóla 2021-2022.

Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti skóladagatöl Seyðisfjarðarskóla, Djúpavogsskóla og Fellaskóla 2021-2022.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?