Fara í efni

Rannís umsóknir, frístundir og forvarnir

Málsnúmer 202410215

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 36. fundur - 23.01.2025

Múlaþingi var úthlutað tveimur styrkjum frá Rannís sem kynntir verða fyrir ungmennaráði.

Fjölskylduráð Múlaþings - 141. fundur - 23.09.2025

Þóra Björnsdóttir, deildastjóri frístunda og forvarna kynnti afurð af vinnu undanfarna mánuði við netöryggisstyrk Eyvarar frá Rannís ásamt næstu skrefum.
Lagt fram til kynningar.

Ungmennaráð Múlaþings - 42. fundur - 27.10.2025

Rætt um fyrirhuguð ungmennaskipti innan Erasmus aðildar.
Farið var yfir fund sem haldinn var ásamt mögulegum samstarfslöndum, Króatíu, Litháen og Finnlandi. Rakel kynnti stuttlega hvað rætt var á fundinum. Samþykkt að halda þessu samtali áfram.

Ungmennaráð Múlaþings - 43. fundur - 20.11.2025

Framhald umræðu um fyrirhuguð ungmennaskipti innan Erasmus aðildar.
Ákvörðun tekin um að taka þátt í ungmennaskiptum í apríl 2026.

Málið áfram í vinnslu.


Getum við bætt efni þessarar síðu?