Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Hafnasambands Íslands 2025

Málsnúmer 202502036

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 141. fundur - 24.02.2025

Fundargerðir frá 468. og 469. fundum Hafnasambands Íslands lagðar fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 148. fundur - 28.04.2025

Fundargerðir frá 470. og 471. fundum Hafnasambands Íslands lagðar fram til kynningar.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 151. fundur - 26.05.2025

Verkefnastjóri hafna situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggja drög að ársreikningi Hafnasambands Íslands fyrir árið 2024 ásamt fundargerð frá 472. fundi sambandsins.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 154. fundur - 23.06.2025

Fyrir liggur fundargerð frá 473. fundi Hafnasambands Íslands.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 154. fundur - 23.06.2025

Fyrir liggur ný skýrsla sem Hafnasamband Íslands lét vinna um efnahagsleg áhrif af gjaldtöku skemmtiferðaskipa.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 163. fundur - 06.10.2025

Hafnarstjóri, yfirhafnarvörður og staðgengill hafnarstjóra sitja fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur fundargerð frá 475. fundi Hafnasambands Íslands.
Jafnframt er lögð fram til kynningar skýrsla sem unnin var fyrir Hafnasamband Íslands og fjallar um fjárfestingar og framtíðaráætlanir hafna á Íslandi.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 163. fundur - 06.10.2025

Hafnarstjóri, yfirhafnarvörður og staðgengill hafnarstjóra sitja fundinn undir þessum lið.
Stjórn Hafnasambands Íslands hefur boðað til 12. hafnafundar, sem haldinn verður 23. október nk. í Ólafsvík. Fyrir ráðinu liggur að skipa fulltrúa til þátttöku í fundinum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að Eiður Ragnarsson, staðgengill hafnarstjóra, sitji fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?