Fara í efni

Reglur fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis í eigu sveitarfélagsins

Málsnúmer 202511149

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 169. fundur - 01.12.2025

Verkefnastjórar framkvæmdamála sitja fundinn undir þessum lið.

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur fyrir að fara yfir og samþykkja drög að reglugerð, "Húsreglur fyrir leigjendur", með vísan í bókun umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 167. fundi undir máli 202502111.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur starfsmönnum að vinna áfram með drögin í samræmi við umræður á fundinum og kynna í kjölfarið fyrir fjölskylduráði.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?