Fara í efni

Starfs- og kjaranefnd Múlaþings, erindisbréf

Málsnúmer 202511263

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 174. fundur - 16.12.2025

Fyrir liggur minnisblað frá Sigrúnu Hólm verkefnastjóra mannauðsmála, ásamt uppfærðu erindisbréfi fyrir starfs- og kjaranefnd Múlaþings.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi breytingar á hlutverki og verkefnum starfs- og kjaranefndar Múlaþings frá og með næstu áramótum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?