Fara í efni

Samstarf milli skíðasvæðanna Stafdals og Oddskarðs 2025-2026

Málsnúmer 202512087

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 149. fundur - 16.12.2025

Fyrir liggur drög að samstarfssamningi milli Fjarðarbyggðar og Múlaþings um aðgangsstýringar- og vefsölukerfi fyrir sölu á skíðakortum í Stafdal og Oddskarði.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?