Fara í efni

Austurland, sjálfstjórnarsvæði

Málsnúmer 202601017

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 175. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggur erindi dagsett 2. janúar 2026, frá Þresti Jónssyni, með tillögu um að gerð verði úttekt á hvað það kostar ríkið að reka Austurland og þjónustu við íbúa þess.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að vísa málinu til frekari vinnslu hjá stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi.

Samþykkt með fjórum atkvæðum en einn sat hjá (HHÁ).
Getum við bætt efni þessarar síðu?