Fara í efni

Auka ormahreinsun á Seyðisfirði miðvikudaginn 15. febrúar

14.02.2023
Gæludýraeigendur athugið. Auka ormahreinsun fyrir gæludýr sem ekki komust í árlegu hreinsunina fyrir áramót verður á Seyðisfirði á morgun, miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 16:30-17:00.
Hreinsunin fer fram í Þjónustumiðstöð Múlaþing Ránargötu 2.
Getum við bætt efni þessarar síðu?