Fara í efni

Handavinna fyrir eldri borgara á Seyðisfirði byrjar á morgun

07.09.2021

Handavinna fyrir eldri borgara á Seyðisfirði hefst á morgun, miðvikudaginn 8. september. Handavinnan fer fram í Öldutúni og er frá klukkan 13-17. Umsjónarmaður Ingibjörg Valdimarsdóttir. Allir velkomnir.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?