Fara í efni

Heitur pottur í Sundhöll Seyðisfjarðar lokaður

11.08.2022

Vegna framkvæmda við heita pottinn í Sundhöll Seyðisfjarðar verður hann því miður lokaður þar til viðgerðum lýkur.

Athugið að opið er samkvæmt opnunartíma í sundlaugina sjálfa og gufubað. Einnig er heitur pottur í Íþróttamiðstöðinni.

Beðist er velvirðingar á þeirri röskun sem verður á starfseminni af þessum sökum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?