Fara í efni

Íbúafundur á Djúpavogi á Hótel Framtíð þann 19. október kl. 17:00-19:00

13.10.2022

Íbúafundur á Djúpavogi

Heimastjórn Djúpavogs boðar til íbúafundar á Djúpavogi á Hótel Framtíð miðvikudaginn 19. október kl. 17:00-19:00.

Þar munu fulltrúar í heimastjórn verða með stutt ávörp og svara síðan spurningum. Fundurinn er einkum ætlaður íbúum í þéttbýlinu á Djúpavogi, þótt allir séu að sjálfsögðu velkomnir en fundað verður í sveitunum fljótlega.

Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?