Fara í efni

Óhreinindi í vatnslögnum

03.03.2023

Í gærmorgun var skolað út af öllu brunahönum í þorpinu á Djúpavogi. Af þeim sökum er líklegt að óhreinindi hafi farið af stað í kerfinu. Íbúar eru því hvattir til að fjarlægja síur af neysluvatnskrönum og hreinsa þær.

Getum við bætt efni þessarar síðu?