Fara í efni

Rafmagnsbilun er í gangi í aðveitustöð Grímsá á Fljótsdalshéraði

07.06.2023

Rafmagnsbilun er í gangi í aðveitustöð Grímsá á Fljótsdalshéraði, verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof.

Getum við bætt efni þessarar síðu?