Fara í efni

Hætta á rafmagnstruflnum til klukkan 19 í dag

12.07.2022

*** Uppfært ****

Rafmagnstruflanir verða í Vopnafirði, Héraði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Mjóafirði, þriðjudaginn 12.07.2022 frá kl 09:00 til kl 19:00 vegna vinnu Landsents í tengivirki Eyvindará.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á Rarik

Getum við bætt efni þessarar síðu?