Fara í efni

SFK - Heilsueflandi göngutúrar alla miðvikudaga kl. 16.30-17.15

27.10.2021

Starfsfólk Heilsugæslu Seyðisfjarðar ætlar að standa fyrir heilsueflandi göngutúrum einu sinni í viku (til að byrja með) og ganga saman um bæinn okkar.

Áætlað er að fara í fyrsta göngutúrinn miðvikudaginn 3. nóvember kl. 16:30-17:15 og förum frá sjúkrabílaskýlinu.

Allir velkomnir.

Getum við bætt efni þessarar síðu?