Fara í efni

SFK - Framkvæmdir á Seyðisfirði : Upplýsingafundur fyrir íbúa 23.11

19.11.2021

Framkvæmdir á Seyðisfirði : Upplýsingafundur fyrir íbúa.

Þriðjudaginn 23. nóvember kl. 17:00 verður haldinn íbúafundur fyrir Seyðfirðinga. Fundinum verður streymt á netinu í gegnum Teams og íbúar geta sent inn fyrirspurnir fyrir og á meðan að á fundinum stendur á netfangið adalheidur.borgthorsdottir@mulathing.is

Smelltu hér til að tengjast fundinum

Dagskrá:

  1. Tillögur að útveggjafrágangi við Herðubreið. Íbúum gefst kostur á að segja álit sitt á þremur tillögum.
  2. Færsla húsa
  3. Staða á íbúðabyggingum á fótboltavellinum við Garðarsveg.

Fundastjóri Aðalheiður Borgþórsdóttir.

 

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings.

Getum við bætt efni þessarar síðu?