Fara í efni

SFK - Mistök í útsendingu áhugakönnunar á Seyðisfirði

15.03.2022

Kæru Seyðfirðingar, á dögunum var send út áhugakönnun vegna byggingar íbúðakjarna fyrir 55+. Þau leiðu mistök urðu í prentun og útsendingu að könnunin var send á alla íbúa, eða 692 íbúa í staðin fyrir 292 íbúa á aldrinum 55+.

Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?