Fara í efni

Slökkt verður á götuljósum vegna Afturgöngunnar

03.11.2022

Slökkt verður á götuljósum við Hafnargötu og Austurveg vegna Afturgöngunnar 4. nóvember frá klukkan 18 til 19.

Gengið verður frá Gömlu Vjelasmiðjunni að Hótel Öldu.

Bæjarbúar eru eindregið hvattir til að taka þátt í göngunni og myrkva hús sín á meðan gangan fer fram.

Getum við bætt efni þessarar síðu?