Fara í efni

Sorphirða á Egilsstöðum og Seyðisfirði

16.03.2023

Vegna bilunar í sorphirðubíl hefur sorphirða aðeins tafist en áætlað er að sorphirða verði kláruð í dag á Seyðisfirði
Á morgun verður svo hirt það sem eftir er á Egilsstöðum. Hirða í dreifbýli á Fljótsdalshéraði dregst fram á laugardag.

Getum við bætt efni þessarar síðu?