Fara í efni

Stuðstrætó á Ormsteiti

22.09.2022

Vegna Ormsteitis breytist Strætóinn í Stuðstrætó kl. 18:30 á morgun, föstudaginn 23.09.2022 og því munu síðustu tvær ferðirnar falla niður. Vonandi veldur það ekki miklu raski.

Getum við bætt efni þessarar síðu?