Fara í efni

Sundhöll Seyðisfjarðar lokuð 8.-13. maí

09.05.2023

Sundhöll Seyðisfjarðar verður lokuð vikuna 8.-13. maí. Vakin er athygli á að korthafar geta notað sundkortið sitt í sundlauginni á Egilsstöðum. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?