Fara í efni

Tafir á sorphirðu í dreifbýli á Fljótsdalshéraði

09.05.2023

Vegna bilunar í sorphirðubíl gætu orðið tafir á sorphirðu í dreifbýli á Fljótsdalshéraði. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?