Fara í efni

Töluverð ófærð á Egilsstöðum

27.03.2023

Töluverð ófærð er á Egilsstöðum í dag. 

Reynt verður að halda aðalgötum opnum í dag en fólki er ráðlagt að draga úr ferðum sínum og ekki er talið fólksbílafært.

Strætó mun reyna að fara fyrstu ferðir en óljóst með framhaldið síðar í dag. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?