Fara í efni

Unnið að viðhaldi og peruskiptum í ljósastaurum á Djúpavogi

27.09.2022

Þessa dagana er unnið að viðhaldi og peruskiptum í ljósastaurum í þorpinu á Djúpavogi. Verkið hefur dregist meðal annars vegna þess að erfitt hefur reynst að útvega perur og kúpla á vissar tegundir af staurum. Útlit er fyrir að jafnvel þurfi að skipta út öllum staurum í Klifinu en óvíst er hvenær þeir verða tilbúnir til afhendingar. Íbúum er þökkuð þolinmæðin en stefnt er að því að koma lýsingunni í viðundandi horf sem fyrst.

Getum við bætt efni þessarar síðu?