Fara í efni

Vatnslaust á Múlavegi og í Botnahlíð á Seyðisfirði

20.10.2022

Vegna vinnu við tengingar vatnsveitu þurfti að loka fyrir rennsli í Múlaveg og Botnahlíð á Seyðisfirði. Vonir standa til þess að vatn komist aftur á fyrir klukkan 15 í dag. Beðist er velvirðingar á óþægindunum. Starfsfólk HEF veitna

Getum við bætt efni þessarar síðu?