Fara í efni

Verkefnastjórar íþrótta- og æskulýðsmála til viðtals á Djúpavogi

23.01.2023

Bylgja Borgþórsdóttir, íþrótta- og æskulýðsstjóri og Dagný Erla Ómarsdóttir, verkefnastjóri íþrótta- og æskulýðsmála, verða til viðtals á skrifstofunni á Djúpavogi miðvikudaginn 25. janúar, milli klukkan 14 og 16.

Öll velkomin!

Getum við bætt efni þessarar síðu?