Fara í efni

Viðtalstími sveitarstjóra á Seyðisfirði

31.01.2023

Þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi verður Björn Ingimarsson, sveitarstjóri, til viðtals á bæjarskrifstofuni á Seyðisfirði frá klukkan 11:00-13:00.
Íbúar eru hvattir til að nýta þetta tækifæri og panta viðtalstíma í síma 470 0752 eða á dagny.erla.omarsdottir@mulathing.is.

Getum við bætt efni þessarar síðu?